Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

sunnudagur, apríl 27, 2008

"Það er sársaukafull tilvera að vera ljóðskáld"

Þetta sagði gestakennari sem kom og kenndi okkur einn tíma í fílunni. Þetta var ekki grín, hann meinti það innilega að það að vera ljóskáld væri frekar aumt líf.

7 Comments:

  • At 13:50, Anonymous Nafnlaus said…

    Haha! Þú verður að minnsta kosti ekki ríkur af ljóðum. Ljóðabækur seljast ekki neitt, svona yfirleitt. En þú færð allavega að kalla þig ljóðskáld og væla yfir raunum lífs þíns. Maður hlýtur að fá eitthvað að ríða út á það.

     
  • At 16:20, Blogger Finnur Guðmundarson Olguson said…

    Ég held við getum verið viss um það. Ég býst við að það fari hreinlega ekki vel saman að líða vel og skrifa ljóð. Hversu margar bækur er hægt að fylla af ljóðum um að allt sé í lagi, ljóðskáldið eigi fallega íbúð, fullnægjandi maka og orkídeugarð?

     
  • At 00:52, Blogger Sandra said…

    mig langar í orkedíugarð, ég á allt hitt.

     
  • At 03:32, Blogger Hildur said…

    This suckz. Hvar er bloggið sem ég ómakaði mig við að tengja á?

     
  • At 20:44, Blogger Sandra said…

    aaalls ekki, þessi hildur er svo sannarlega ekki á mínum vegum.
    ég kem einungis nakin til dyra með ekkert nema nafn mitt.

     
  • At 05:35, Blogger guðrún elsa said…

    Þú þarft að hjálpa mér að gera lista við hliðina á færslunum á NÝJA BLOGGINU MÍNU til þess að ég geti sett þig á hann..

    Þín að eilífu,

    Gunnsó.

     
  • At 15:10, Blogger Finnur Guðmundarson Olguson said…

    Úpps, Hildur hér fyrir ofan er í raun Finnur.

     

Skrifa ummæli

<< Home