í dag var ég spurð hvort ég væri vinstri sinnuð og því svaraði ég auðvitað játandi. En sá er mig spurði sagði þá "Þá hef ég bara tvö orð að segja við þig Æ ,Æ". Hann var sem sé hægri sinnaður. Mér blöskraði mjög ekki vegna þess að hann er illa upplýstur um pólitík hedur orðaval hans. Ég ákvað að fletta upp í orðabók og komst að því að Æ er ekki orð nema í orðasambandinu sí og æ. Og efa ég það að hann hafi verið að tala um það. Næst þegar hann Æjar á okkur vinstri menn vona ég að hann noti annað orðalag t.d. "Þá hef ég bara tvo bókstaði að segja þér Æ,Æ" Auðvitað mæli ég með fjölbreyttu orðavali eins og hann gæti notað aðra bókstafi en Æ.
Rudlihn
Rudlihn
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home