Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

laugardagur, september 20, 2003

Ég sá forsíðuna á DV fyrr í vikunni og sá að lýst hefur verið eftir íslendingi nokkrum, Ólafi Braga Bragasyni, dópsala, smyglara o.s.frv. úti í hinum stóra heimi. Þetta þótti mér einkar skemmtileg staðreynd þar sem stóri bróðir minn heitir einmitt Ólafur Bragason... Auðvitað fylltist ég strax nokkurri tortryggni í garð hans..... Hann ferðast eins og mörður í augnablikinu, alltaf í e-u mastersnámi og svo doctorsnámi og e-ð, hver veit, kanski er hann maðurinn á myndinni án gleraugnanna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home