Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

fimmtudagur, október 09, 2003

Ég skil ekki afhverju fólk talar um skattinn sem vondann hlut. Sem dæmi taka þeir ekki nóg af okkur. Það er eins og þetta séu einhverjir tveir menn út í bæ sem fara og kaupa sér bland í poka fyrir skattanna sem við erum að greiða. En því er fjarri, þetta kemur allt til okkar aftur, t.d. í gegnum heilbrygðis og menntakerfið. En því miður er núverandi ríkisstjórn að gersamlega eiðileggja allt þetta með einkavæðingu og þannig helvíti.
Ég þakka "guði" fyrir það að ég bý ekki í bandaríkjunum þar sem einstaklingar hafa ekki efni á menntun og læknishjálp. Það er þess vagna sem ég með glöðu geði greiði mína skatta, á meðan ríkisstjórnin hefur ekki ennþá rústað heilbrygðis og menntakerfinu (þó hún sé byrjuð á því eða byrjuð að leggja grunninn að því).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home