Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

miðvikudagur, apríl 28, 2004

Jæja, bara seinasti skóladagurinn á morgun. Hálfnuð með menntaskólann. Vá hvað þetta er búið að vera fljót að líða. Það á bara að vera fínerí á morgun allir að mæta með kökur og sådann og Jóelinn mætir með mjólkina.
Ég hlakka til að komast í sumarfrí, fara upp í sveit í góða loftið og lesa biblíuna. En það er takmark mitt í sumar að klára hana eða komast vel á veg í henni. Ég vil sjá allar þessar vitnanir sem alltað er verið að tala um, þ.e. hommar og lessur hafi ekki tilvistarrétt og svoleiðis kjaftæði.
Strax eftir prófin mun ég svo fara og skrá mig úr þjóðkirkjunni og gefa blóð. Þetta tvennt flokka ég sem góðverk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home