Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

mánudagur, desember 20, 2004

Það er ansi langt síðan að maður hefur skrifað e-ð á þetta blessaða blogg. Loksins eru prófin búin. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað ég ætli að verða þegar ég er orðin stór. Það kemur margt til greina t.d. arkitekt, læknir, lögfræðingur, lyfjafræðingur,jarðfræðingur og fara í stjórnmálafræði. Hvað skal gera? En já, þetta er síður en svo auðvelt.
Þessi jól eru orðin svoldið þreytandi, þetta er ekkert annað en hallærisleg markaðsvæðing sem er komin langt yfir strikið. Oh, þetta er bara óþarfa stress og vesin. Það er ekki eins og maður geti ekki gert sér glaðan dag á öðrum dögum ársins.
Í tilefni jólanna ætla ég að segja mig úr þjóðkirkjunni á morgun, nema að ég verði í áfalli eftir að hafa fengið einkannirnar mínar !

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home