Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

sunnudagur, október 23, 2005

Tom Waits er færasti tónlistarmaður sem ég veit um, hann er alveg frábær. Mæli í augnablikinu með Drunk on the moon.
Ég var að velta fyrir mér pælingum fyrrum yfirmanns míns, hann var að tala um "framhjáhald" og réttmæti þess. Hann sagði að það að vilja ekki að maki þinn sofi hjá öðrum eða stundi samneyti við aðra sé ekkert nema eigingirni. Það að heimta að einhver einstaklingur sé aðeins fyrir þig og eingan annan sé ekkert nema bölvuð frekja og að vísveitandi sértu að skerða frelsi maka þíns. Ég er alls ekki sammála þessu, en mér finns samt e-ð til í þessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home