Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

sunnudagur, febrúar 12, 2006

4 Staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

New York - Ég rata meira að segja nokkuð vel inn á Manhattan
Spánn Barclona - Broddi átti heima þar, fyrsta sinn sem ég fór ein í flugvél
Ítalía Flórens - Stutt stopp og glæsileg listaverk
Svíþjóð Stokkhólmur - Smá svindl hef ekki farið en mun fara þangað eftir 4 daga

4 Síður sem ég skoða daglega (Fyrir utan blogg):

google earth - Er að reyna að ákveða hvert ég vil fara eftir MR
Putfile - Þar sem Silvíu Nótt lagið er inn á
Myspace - Bara rétt að byrja að skoða
Svo er það bara stumble, alveg frábært forrit

4 matarkyns sem ég held uppá:

Fylltar paprikur - Það er ekkert smá gott
Nætursöltuð ýsa - Ég er ekki að grínast en þetta er það besta sem ég fæ
Grænmetis lasagna - Mamma gerir fullkomið lasagna
Humar - Mamma hennar Gunnu er fagmaður í því

4 bækur sem ég les oft / hef lesið:

The kite runner - Fékk hana í jólagjöf og las utan á hana the knife runner og komst ekki að hinum rétta titli fyrr en bókin var búin, þá skildi ég loks samheingið
Der tag-kleber - Uppáhalds bókin mín þegar ég var lítil
Veröld Soffíu - Stórgóð bók
Saga Thelmu, myndin af pabba - Átakanleg, en mjög áhugaverð


4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:

New York
Sumarhús
- Fyrir norðan
Tunglið
Nigaragua

4 Bloggarar sem ég klukka:

Ostrurnar í heil sinni verða fyrir klukki
Rakel
Ellý
Jóhanna
Ása

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home