Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

sunnudagur, febrúar 12, 2006

Klukk er víst e-ð móðins í dag ?
Guðrún var á undan mér og nú er komið að mér

4 störf sem ég hef unnið við um ævina:

Pósturinn: Ummm, ég hækkaði greindarvísitöluna um helming (ég er ekki að segja mig gáfaða, heldur er stór partur fólksins andlega fatlað)
Gunnarsholt: Góður staður, misgott fólk, frábær sumur
Krónan: Það var nú meira kjaftæðið
Unglingavinnan: Hafði ekki um neitt annað að velja


4 Bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

Ali G - Vanmetin mynd, ótrúlega fallegur maður
The Big Lebowaski - Það er Guðrúnu að þakka að ég sá þessa mynd
American History X - Stórkostleg mynd, átakanleg og mjög vel leikin
How to lose a guy in ten days - Ég ákvað að vera hreinskilin, mér finnst hún í alvörunni skemmtileg

4 staðir sem ég hef búið á í gegnum ævina:

Þýskaland Berlín - Var bara 4 ára og bjó það í ár
Goðheimar 2 - Það er til bók sem heitir það
Arizona 1218 E-Stephensdrive - Misgóðar minningar, en ótrúlega fallegur staður
Njörvasund 38 - Hef ekki enþá komist að því hvað njörvi þýðir

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:

That 70´s show - Hefði gert mikið til að vera uppi á þeim tíma
Six feet under - Einn besti sjónvarpsþáttur sem gerður hefur verið
Sex and the city - Já, Guðrún á líka heiðurinn af því að þessir þættir eru inn á listanum mínum
Scrubs - Góðir þættir, horfi samt sjaldan á þá

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home