
Það er svo gott að vera í fríi !!! Ég fór á sjóinn í vikunni og við fylltum rúmlega eitt og hálft kar af þorski. Ég sótti líka um að fara á torfhleðslunámskeið í september og ég vona að það verði af því. Núna sit ég með kalda stellu á frakkarstígnum, hlusta á thriller og les Hellahandbókina. Sumarið er gott, áberandi betra en veturinn.
3 Comments:
At 18:52,
Salóme said…
Sumarið er svo svo gott.
og jú, ég er hryggbrotin - það er megapartý.
Það eru til tveir bæir í Ekvador sem heita Salinas, þú getur sagt Salinasi það.
pé.ess. Torfhleðslunámskeið? - djevlan það er svalt.
At 00:56,
Sandra said…
HAHAHAHAHAHA!!!
hildur thu ert otruleg
At 19:47,
Sandra said…
jáh....
já já já
Skrifa ummæli
<< Home