
Fjölskildan mín hefur upp til hópa gaman af rökræðm en ég á það til að verða of æst í hita leiksins og byrja að tala hærra en góðu hófi gegnir, bróðir hefur þá gripið til þess ráðs að pota í mig af og til þegar ég geri mig líklega til að hefja köll. Þessi aðferð hefur hingað til virkað ágætlega, en er ekki mikið prófuð.