Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur

Láttu kjurt

laugardagur, febrúar 25, 2006

Fór á Sirkus gærkvöldi, en það er varla frásögufærandi nema fyrir þær sakir að við hliðina á mér og Ásu sat einginn annar en sonur John Lennon, já maður er bara farin að mingla við fræga fólkið.

miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Mér er alveg sama þó það sé allt í drasli inni hjá mér, en mér líkar samt ekki annara manna drasl

sunnudagur, febrúar 12, 2006

Klukk er víst e-ð móðins í dag ?
Guðrún var á undan mér og nú er komið að mér

4 störf sem ég hef unnið við um ævina:

Pósturinn: Ummm, ég hækkaði greindarvísitöluna um helming (ég er ekki að segja mig gáfaða, heldur er stór partur fólksins andlega fatlað)
Gunnarsholt: Góður staður, misgott fólk, frábær sumur
Krónan: Það var nú meira kjaftæðið
Unglingavinnan: Hafði ekki um neitt annað að velja


4 Bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

Ali G - Vanmetin mynd, ótrúlega fallegur maður
The Big Lebowaski - Það er Guðrúnu að þakka að ég sá þessa mynd
American History X - Stórkostleg mynd, átakanleg og mjög vel leikin
How to lose a guy in ten days - Ég ákvað að vera hreinskilin, mér finnst hún í alvörunni skemmtileg

4 staðir sem ég hef búið á í gegnum ævina:

Þýskaland Berlín - Var bara 4 ára og bjó það í ár
Goðheimar 2 - Það er til bók sem heitir það
Arizona 1218 E-Stephensdrive - Misgóðar minningar, en ótrúlega fallegur staður
Njörvasund 38 - Hef ekki enþá komist að því hvað njörvi þýðir

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:

That 70´s show - Hefði gert mikið til að vera uppi á þeim tíma
Six feet under - Einn besti sjónvarpsþáttur sem gerður hefur verið
Sex and the city - Já, Guðrún á líka heiðurinn af því að þessir þættir eru inn á listanum mínum
Scrubs - Góðir þættir, horfi samt sjaldan á þá

4 Staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

New York - Ég rata meira að segja nokkuð vel inn á Manhattan
Spánn Barclona - Broddi átti heima þar, fyrsta sinn sem ég fór ein í flugvél
Ítalía Flórens - Stutt stopp og glæsileg listaverk
Svíþjóð Stokkhólmur - Smá svindl hef ekki farið en mun fara þangað eftir 4 daga

4 Síður sem ég skoða daglega (Fyrir utan blogg):

google earth - Er að reyna að ákveða hvert ég vil fara eftir MR
Putfile - Þar sem Silvíu Nótt lagið er inn á
Myspace - Bara rétt að byrja að skoða
Svo er það bara stumble, alveg frábært forrit

4 matarkyns sem ég held uppá:

Fylltar paprikur - Það er ekkert smá gott
Nætursöltuð ýsa - Ég er ekki að grínast en þetta er það besta sem ég fæ
Grænmetis lasagna - Mamma gerir fullkomið lasagna
Humar - Mamma hennar Gunnu er fagmaður í því

4 bækur sem ég les oft / hef lesið:

The kite runner - Fékk hana í jólagjöf og las utan á hana the knife runner og komst ekki að hinum rétta titli fyrr en bókin var búin, þá skildi ég loks samheingið
Der tag-kleber - Uppáhalds bókin mín þegar ég var lítil
Veröld Soffíu - Stórgóð bók
Saga Thelmu, myndin af pabba - Átakanleg, en mjög áhugaverð


4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:

New York
Sumarhús
- Fyrir norðan
Tunglið
Nigaragua

4 Bloggarar sem ég klukka:

Ostrurnar í heil sinni verða fyrir klukki
Rakel
Ellý
Jóhanna
Ása